Sjálfspróf Spurningarnar gætu hjálpað þér að finna út úr því hvort þú eigir við matarfíkn að stríða. 1. Borðar þú þegar þú ert ekki svangur/svöng? Já Nei None 2. Heldur þú áfram að borða óhóflega án þess að kunna á því skýringar? Já Nei None 3. Finnur þú til sektar og eftirsjár þegar þú hefur borðað yfir þig? Já Nei None 4. Eyðir þú miklum tíma og hugsun í mat? Já Nei None 5. Hugsar þú með ánægju og tilhökkun til þeirrar stundar þegar þú getur borðað ein/n? Já Nei None 6. Skipuleggur þú þetta leynilega át þitt fyrirfram? Já Nei None 7. Borðar þú í hófi innan um fólk; en bætir þér það upp eftir á? Já Nei None 8. Hefur þyngd þín áhrif á það hvernig þú lifir lífinu? Já Nei None 9. Hefur þú reynt megrun í viku eða lengur á þess að ná tilsettu marki? Já Nei None 10. Gremst þér það þegar aðrir segja við þig: "Sýndu nú svolítinn viljastyrk til að hætta að borða yfir þig?" Já Nei None 11. Ertu enn á þeirri skoðun, þrátt fyrir að dæmin sýni annað, að þú getir farið í megrun "..á eigin spýtur.." hvenær sem þú vilt? Já Nei None 12. Finnur þú sterka löngun til að borða mat á einhverjum tilteknum tíma sólarhringsins sem ekki er matmálstími? Já Nei None 13. Borðar þú til að flýja áhyggjur og vandræði? Já Nei None 14. Hefur þú leitað meðferðar vegna ofáts eða vanda sem tengist mat? Já Nei None 15. Valda átsiðir þínir þér eða öðrum óhamingju? Já Nei None Time's up