Fundir
Öll eru velkomin á fund hjá okkur. Fyllsta trúnaðar er heitið.
Hér er yfirlit yfir alla fundi en einnig eru allir fundirnir sömuleiðis á Zoom.
Nr: 764-428-5978 // Lykilorð: 123456
Reykjavík & Zoom
Hefðbundin opin deild „Fráhald í forgang“
Þriðjudagar: Kl. 17:30 – 18:30
Gula húsið – Salur A
Tjarnagötu 20,
101 Reykjavík
Reykjavík & Zoom
Hefðbundin opin deild - 3 mín hugleiðsla
Fimmtudagar: Kl. 19:30 – 20:30
12 spora húsið Holtagörðum
Holtavegur 10, 2. hæð
104 Reykjavík
Zoom fjarfundur
Sporafundur. Lesið úr OA 12&12
Laugardagar: Kl. 11:30 – 12:45
Zoom.us eða nota appið
- Farið í Sign up for free
- Farið í Join a meeting
- Kóði: 764-428-5978
- Lykilorð: 123456
Það má koma of seint.
Zoom fjarfundur
AA Bókafundur
Sunnudagar: Kl. 10:00 – 11:00
Zoom.us eða nota appið
- Farið í Sign up for free
- Farið í Join a meeting
- Kóði: 764-428-5978
- Lykilorð: 123456
Það má koma of seint.

Skráning á Zoom Fund
Hægt er að mæta á alla fundina í fjarfundi og það má mæta of seint.
Hérna eru leiðbeiningar:
- Smellið á þennan hlekk
- Einnig er hægt að komast á hann með því að fara á zoom.com og í hægra horni smella á Join og svo á By Meeting ID.
- Hérna eru innskráningarupplýsingarnar:
Meeting ID: 764-428-5978 // Password: 123456 - Hægt er að hala niður forritinu og nota fundinn í gegnum það, eða í gegnum vafrann.
- Það er í lagi að mæta of seint.