Velkomin í OA

Þú ert boðin/n velkomin/n á fund hjá OA. Á fundum er algjör trúnaður, þ.e. þegar fundinum er lokið er ekki rætt um hverjir voru á fundunum eða hvað þeir sögðu þar. Það kostar ekkert að fara á fundi og þú ert velkomin/n á hvaða fund sem er á fundarskránni okkar. 

Um fundi OA samtakanna

Fundir OA samtakanna eru haldnir á nokkrum stöðum um landið. Allir þeir sem telja sig eiga við matarfíkn að stríða eru velkomnir á fundi OA. Einn fundur er sérstakur kvennafundur en aðrir eru opnir.

Á tímum COVID19 þá voru/eru allir fundir færðir á Zoom.

Frá og með 12.maí verða þriðjudagsfundir haldnirí Gula!
Frá og með 23. maí verða laugardagsfundir haldnir i Gula!

                 ATH. v/COVID19.      Allir fundir eru tímabundið fjarfundir á ZOOM.

Reykjavík

Kvennadeild:
“Fráhald í forgang”

Þriðjudagur
Kl. 17:45 – 18:45

Gula húsið
Tjarnargötu 20, 101 Rvk.

Hefðbundin deild.

Fimmtudagur
Kl. 20:15 – 21:15

VON
Efstaleiti 7, 104 Reykjavík.

Hefðbundin deild með áherslu á sporin

Laugardagur
Kl. 11:30 – 12:45

„Gula húsið“
Tjarnargötu 20, 101 Rvk.

Selfoss

Hefðbundin deild.

Þriðjudagur
Kl. 17:30 – 18:30

AA húsið
Hrísholt 8, Selfoss

Egilsstaðir

Hefðbundin deild.

Miðvikudagur
Kl. 20:00 – 21:00

Jónshús (kjallari)
Miðvangi 22
, Egilsstaðir

Fjarfundir

Zoom fundir 
https://zoom.us/
ZOOM app

Sunnudagur
Kl. 10:00 11:00
Kl. 20:00 – 20:45

Miðvikudagur
Kl. 12:00 13:00

  1. Farið í Sign up for free
  2. Farið í Join a meeting
  3. Sláið inn kóða:
    764-428-5978  

Það má koma of seint