Kynntu þér fræðslu- og kynningarefnið okkar
Við bjóðum upp á fræðsluefni á alls konar formi eins og pdf, hljóðskrám, hlekkjum, hlaðvörpum, bæklingum og bókum. Aðeins viðurkennt OA lesefni er til sýnis hér og á fundum. Margir OA félagar hafa fundið að daglegur lestur OA lesefnis styrkir þá enn frekar í því hvernig hægt er að lifa í sporunum tólf.
Bækur og bæklingar
Fræðsluefni til sölu
Til að panta lesefni þarf fyrst að greiða inn á Bókareikning OA og síðan senda pöntun, staðfestingu á greiðslu og upplýsingar á oa(at)oa.is sem mun senda lesefni í póstkröfu.
Kaupandi greiðir sendingakostnað.
Reikningsnúmer: 0101-05-267305
Kennitala: 421089-2219
Íslenskt lesefni
Bækur
Bæklingar
Enskt lesefni
Fræðsluefni
Fjölbreytt lestrar- og hlustunarefni
Hlekkir á vefsíður og hlaðvörp
OA Alþjóðasamtökin
Hægt er að lesa sér til um samtökin á alþjóðavettvangi
OA Region 9 - Alþjóðasamtök
Hægt er að lesa sér til um alþjóðasamtökin Region 9.
Bókalisti frá Alþjóðasamtökunum á ensku
Nægt er úrvalið af bókalistum á ensku og er frítt aðgengi að þeim öllum.
AA samtökin á Íslandi
Hægt er að kynna sér AA samtökin sem að OA kerfið er byggt á.
Hlaðvarp á PodBean
Mjög gott hlustunarefni sem hægt er að nálgast á PodBean.
Hlaðvarp á Spotify
Mjög gott hlustunarefni sem hægt er að nálgast á Spotify.
Lestrarefni á pdf skrám
Hvar á ég að byrja?
Framkvæmdaáætlun OA 2017
Borða ég hömlulaust? (EN)
OA Big Book (EN)
12 reynsluspor og 12 erfðavenjur OA
Leið til bata
OA Bænir
Dagurinn í dag
Andlegar áherslur OA
Handbók OA (EN)
Sterkt fráhald
Hlustunarefni af OA ráðstefnu árið 2017
OA ráðstefna nóv 2017
OA ráðstefna nóv 2017
OA ráðstefna nóv 2017
OA ráðstefna nóv 2017
OA ráðstefna nóv 2017
OA ráðstefna nóv 2017
OA ráðstefna nóv 2017
Er OA fyrir þig?
Við tökum vel á móti þér
Öll eru velkomin á fund hjá okkur. Leiki einhver vafi á að þú eigir við matarfíkn að stríða, þá sakar ekki að kíkja á fund til okkar og við getum hjálpað þér að komast að því.