Sjálfspróf

1. Borðar þú þegar þú ert ekki svangur/svöng? Já Nei 2. Heldur þú áfram að borða óhóflega án þess að kunna á því skýringar? Já Nei 3. Finnur þú til sektar og eftirsjár þegar þú hefur borðað yfir þig? Já Nei 4. Eyðir þú miklum tíma og hugsun í mat? Já Nei 5. Hugsar þú...