Verum VIRK - það VIRKAR
Verum VIRK – það VIRKAR
Vinnustofa um virkni í OA og viðhald í bata
📅 Dagsetning: 29. mars 2025
📍 Staðsetning: Risloftið, Grensásvegur 8, 4. hæð (lyfta)
⏰ Tími: 10:00 til 16:00
Aðalræðumaður og leiðbeinandi er formaður Region 9
Komdu og taktu þátt í fræðandi og hvetjandi vinnustofu um virkni í OA og
leiðir til að viðhalda bata
✅ Aðgangur er ókeypis
☕ Léttar veitingar verða til sölu í hádeginu.
Vertu með og upplifðu innblástur, stuðning og samstöðu!
Nefndin.
